Umhverfissjónarmið

Hin mikla umræða um umhverfismál hefur verið mjög áberandi síðustu ár.

Hvernig væri að hafa inn á herbergjum skilti er vekur fólk til umhugsunar varðandi þvott á handklæðum sem hægt er að nýta aftur.