Baðmottur

Við erum með ýmsar tegundir og liti af baðmottum frá 600-740gsm.

Tegundirnar sem við bjóðum uppá eru:

  • Baðmotta með engu mynstri (einungis til í hvítu)
  • Baðmotta með ramma (fæst í 6 litum, sjá hér að neðan)
  • Baðmotta með myndstruðum ramma (sjá liti undir, handklæði í litum)
  • Baðmotta með 2 röndum á hliðum (einungis til í hvítu)

Einnig erum við með sérmerktar baðmottur. 

Stærð 50x70cm/50x75cm
Litir