Bambus ungbarnahandklæði hvítt/blátt

Dásamlega mjúk bambus handklæði sem framleidd eru úr lífrænum bambus lyocell, Oeko-Tex vottuð framleiðsla án eitraðra efna.
Bambus handklæðin hafa þá eiginleika að vera bakteríudrepandi, án allra ofnæmisvaldandi efna, anda vel, eru ofurmjúk og þar með falla vel að líkamanum.
Bambus handklæðin fást í mismunandi litum.
Þú átt bara það besta skilið.

kr.5,900

Availability: 8 á lager

SKU 9673 Category

Allt lín sem selt er hjá Hótelrekstri og heimili hafa verið sérvalin með það að markmiði að þau séu hágæða, með vandaðan frágang og þoli langtíma þvott. Áður en vörur eru teknar til sölu fara þær í gegnum gæðastaðla hjá Efnalauginni Björgu í Mjódd, 70 ára fjölskyldufyrirtæki þar sem þekking og fagmennska er í fyrirrúmi enda tengjast eigendur Hótelreksturs og heimili þeirri efnalaug og hafa einnig áratuga reynslu. Hafa ber í huga við val á gæða sængurverum að þræðir eru mældir á 2,5cm x 2,5cm og á því bili komast varla fleiri þræðir fyrir nema 300 nema þá að þræðir séu klofnir sem gerir það að verkum að þræðirnir verða veikari.

Scroll to Top