Allt lín sem selt er hjá Hótelrekstri og heimili hafa verið sérvalin með það að markmiði að þau séu hágæða, með vandaðan frágang og þoli langtíma þvott. Öll hafa þau verið prufuð hjá Efnalauginni Björgu, 68 ára fjölskyldufyrirtæki þar sem þekking og fagmennska er í fyrirrúmi enda tengjast eigendur Hótelreksturs og heimili þeirri efnalaug og hafa áratuga reynslu.
Sængurverasett hör dökkgrátt
Virkilega falleg steinþvegin hör sængurverasett í dökkgráum lit. Sængurver 140×200 og koddaver 50×70. Má setja í þvottavél á 40°.
kr.24,900
Availability: 23 á lager
SKU
1033
Category Sængurverasett