Allt lín sem selt er hjá Hótelrekstri og heimili hafa verið sérvalin með það að markmiði að þau séu hágæða, með vandaðan frágang og þoli langtíma þvott. Áður en vörur eru teknar til sölu fara þær í gegnum gæðastaðla hjá Efnalauginni Björgu í Mjódd, 68 ára fjölskyldufyrirtæki þar sem þekking og fagmennska er í fyrirrúmi enda tengjast eigendur Hótelreksturs og heimili þeirri efnalaug og hafa einnig áratuga reynslu. Hafa ber í huga við val á gæða sængurverum að þræðir eru mældir á 2,5cm x 2,5cm og á því bili komast varla fleiri þræðir fyrir nema 300 nema þá að þræðir séu klofnir sem gerir það að verkum að þræðirnir verða veikari.
Hördúkur hringlaga – natur rd 260cm
Virkilega fallegur og vandaður dúkur sem þvo má á 60°og setja í þurrkara. Ef þið kjósið að fara með dúkinn ykkar í efnalaug/þvottahús þá mælum við með Efnalauginni Björgu í Mjódd, 68 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki.
kr.38,400
Ekki til á lager
SKU
9610n
Categories Borðdúkar, Hringdúkur